Hvađ kostar verđlagseftirlit A.S.Í. og hver borgar ?

Ég hefi ekki orđiđ vör viđ ţađ ađ hinn almenni launţegi á vinnumarkađi hafi veriđ spurđur um ţađ hvort hann vildi ađ verkalýđsfélögin stćđu í ţví ađ framkvćma verđlagseftirlit í landinu, enda flestir taliđ ţađ á verksviđi hins opinbera, ţ.e stjórnvalda sjálfra ađ framfylgja reglum ţar um.

Hvađ kostar ţetta hiđ sama eftirlit og hver borgar ?

Er ţađ ekki launţeginn sem greiđir sín gjöld í félagsstarfssemina í heild ?

Ţađ vćri mjög fróđlegt ađ vita, hvort verkalýđsfélögin njóti styrkja til ţess arna verkefnis sem og hverjir tóku ákvörđun um ađ hefja ţessa starfssemi ?

 

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, góđ spurning hjá ţér.

Međ kveđju,

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 20.8.2008 kl. 10:13

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl frćnka.Er ekki ASÍ tímaskekkja?Ţađ eru sambönd Verslunarmanna, fagmanna í matvćlagreinum,byggingariđnađi og svo hjá ófaglćrđum er ţađ ekki nóg til hvers ASÍ.Verđkönnun af ţessu tagi er marklaus međ öllu ţetta ţarf ađ vinna af nákvćmni og sátt en ekki alltaf ađ leita ađ blóraböggli.

Guđjón H Finnbogason, 20.8.2008 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband