Sannfćring stjórnmálamanna á ferđalagi, sem aldrei fyrr.

Ţađ gerist ć algengara ađ sannfćring stjórnmálamanna bregđur undir sig faraldsfćti, og enginn flokkur veit hver hugsanlega kann ađ standa viđ dyrnar nćsta dag međ sannfćringuna undir hendinni.

Sennilega ţurfa stjórnmálaflokkarnir fyrr en síđar ađ fara ađ skođa ţessi miklu ferđalög, í ljósi eyđslu á orku, sem er ekki óţrjótandi eins og menn vita.

Orkuna ţarf ađ virkja, nota og nýta í jákvćđum tilgangi einkum og sér í lagi ţegar ţjóđin á viđ efnahagsdýfu ađ stríđa ţar sem gefiđ hefur á ţjóđarskútuna og almenningur í landinu ţarf á styrkum ađilum viđ stjórnvöl ađ halda hvarvetna.

Hífa ţarf segl sanngirni og réttlćtis í sjávarútveg hér á landi og ţar ţurfa allir flokkar ađ leggjast á eitt, ţjóđinni til hagsbóta lengri og skemmri tíma.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Ţetta međ sanngirni og réttlćti í sjávarútvegi hér á landi. Ţegar
ég hvet til ţess ađ flokkar á miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála
fari nú ađ vinna saman, verđur ţađ undir ţeim formerkjum ađ sjávar-
útvegsstefnan verđi endurskođuđ frá grunni líkt og ţiđ í Frjálslyndum
taliđ fyrir. Sjávarútvegsstefnan er gjörsamlega gjaldţrota! Ţađ
sjá allir vitibornir menn, líka til sveita og afdala......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.8.2008 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband