Má ég biđja um fleiri svona hagfrćđinga.

Viđtal Kastljóss viđ ungan hagfrćđing sem er lektor í Columbia háskóla, var einstaklega áhugavert á ađ hlýđa. 

Loksins loksins kom mađur fram á sjónarsviđiđ sem virkilega rćddi málin á greinargóđan hátt, án sleggjudóma fram og til baka.

Ólikt ţví sem heyrst hefur frá greiningardeildum bankanna, kom hann međ ţau sjónarmiđ ađ ríkiđ ćtti ekki ađ rjúka í lántöku til handa fjármálastofnunum sem ţrautavara, međ ţáttöku skattgreiđenda.

Ţetta viđtal var fróđlegt og upplýsandi og ég hvet alla sem ekki sáu ađ skođa.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband