Sýndarmennskustjórnmálin og skođanakannanir.

Flokkar sem hyggjast reyna ađ lifa á skođanakönnunum um vinsćldir sí og ć eru ekki á vetur setjandi.

Betra vćri ađ heyra eitthvađ frá viđkomandi stjórnmálaöflum um hvađ ţau hin sömu vilja gera annađ en ađ mćla fylgi í skođanakönnunum um eigiđ ágćti án ţess ţó ađ vita hvert vegferđ er heitiđ í raun.

Ţetta hefur veriđ nokkuđ rík tíska hjá Samfylkingunni ţađ verđur ađ segjast eins og er og nýjasta dćmi er viđbrögđ Dags í Reykjavík, viđ könnun sem hver heilvita mađur sér ađ ekki er marktćk fyrir fimm eđa tíu aura og viđkomandi ćtti ađ hafa vit á ađ láta ekki hafa neitt eftir sér um.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Dagur fattar ekki einu sinni ađ persónulega er hann ađ stórtapa
fylgi frá í janúar en Hanna Birna persónulega ađ stórauka fylgi
sitt frá sömu könnun í janúar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţetta er ósköp kjánalegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.8.2008 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband