Mun Framsóknarflokkurinn axla ábyrgđ mistaka á mistaka ofan í fiskveiđistjórninni ?

Uppbygging ţorskstofnsins viđ Ísland hefur mistekist en markmiđ kvótakerfis sjávarútvegs voru upphaflega ţau ađ byggja upp verđmesta stofninn viđ Ísland sem er ţorskurinn. Fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins Halldór Ásgrimsson var ráđherra sjávarútvegs viđ upptöku ţessa kerfis og oft nefndur Guđfađir kvótakerfisins. Framsóknarflokkurinn undir forystu nýs formanns virđist allt í einu hafa tekiđ upp á ţví ađ axla mistök sem er ný tegund af axlaböndum ţar á bć, ţađ verđur ađ segjast eins og er. Spurningin er ´ţví sú MUN flokkurinn axla ábyrgđ á árangursleysi núverandi kerfi sjávarútvegs svo ekki sé minnst á allar ţćr ţjóđhagslegu afleiđingar ţessa kerfis sem kvótabrasktilstandiđ olli til handa íslenzkri ţjóđ síđar og ekki fennir enn í spor yfir ? Ötull talsmađur flokksins hér á blogginu Björn Ingi er varla í vandrćđum međ ţađ ađ tjá sig um ţau mál ef ég ţekki hann rétt.

 kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband