Skattar eru stjórntćki í efnahagslífinu, ţar ţarf ákvarđanatöku til framţróunar.

Ţegar svo er komiđ ađ hiđ opinbera er fariđ ađ bíta í skottiđ á sér í formi skattöku alls konar og skattleggja styrki hins opinbera á sviđi mennta og víđar, ţá er nćgileg forsenda til ţess ađ endurskođa hinn upphaflega tilgang og markmiđ ţess kerfis sem viđ lýđi er.

Sama máli gegnir um allt of háa tekjuskattsprósentu til handa vinnandi fólki í landinu, og allt of lága upphćđ persónuafsláttar á móti. Skattkerfiđ er ţess valdandi ađ hvetja til ofálags á verkafólk, sökum lélegra launa međ offari hins opinbera í skatttöku, ţar ađ lútandi.

Verkalýđsfélögin hafa ţví miđur ekki stađiđ vörđ um hagsmuni umbjóđenda sinna viđ ađ semja um kaup og kjör í ţessu ástandi.

Hinn endalausi kostnađur viđ ţađ atriđi ađ reikna út alls konar tekjuskerđingar af hálfu hins opinbera hér og ţar í formi stađgreiđsluskatta, sem ári síđar ţarf ef til vill ađ reikna út til endurgreiđslu, ţýđir ţađ ađ veriđ er međ fjölda fólks á launum viđ ađ fćra krónur úr hćgri vasanum yfir í ţann vinstri, sitt á hvađ.

Vonandi er ađ fjármálaráđherrrann sem loksins er farinn ađ tala um heildarhagsmuni beiti sér fyrir endurskođun skattaumhverfsins, međ tilliti til ţjóđarhagsmuna í ţvi efni.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband