Börnin lćra ţađ sem fyrir ţeim er haft.

Mér hefur nokkuđ runniđ til rifja sá hinn mikli skortur á úrlausnum sem fyrirfinnst gagnvart börnum sem greinst hafa međ geđrćna kvilla í kjölfar og eđa ásamt viđvarandi vanda vegna fíknar. BUGL vinnur  einungis međ vandamál af geđrćnum toga nćr eingöngu en međferđarstofnanir eins og SÁÁ eru ekki í samstarfi viđ Barnaverndaryfirvöld ţótt taki unglinga til međferđar viđ fíkninni og vandamáliđ spanni einnig sviđ langvarandi tilrauna foreldra  og barnaverndarađila til ţess ađ finna mörk á atferli sem er viđkomandi einstaklingum til tjóns, og hamli áframhaldandi ástandi einstaklinga undir 18 ára aldri. Börn í vanda lćra ţví ađ geta gengiđ inn í međferđ og út ađ vild í langan tíma sitt á hvađ á vegum opinna deilda sem starfa, ađ starfssemi ţessari hvort sem um er ađ rćđa međferđarúrrćđi á vegum Barnaverndarstofu ellegar SÁÁ, ţví vilji barnanna ţótt kunni ađ vera viti sinu fjćr er forsenda međferđar . Ađ virđa viljann er gott og gilt svo langt sem ţađ nćr en ţví miđur allsendis ómöguleg úrlausn hvađ varđar ţađ atriđi ađ ađstođa foreldra viđ ţađ atriđi ađ bera ábyrgđ á börnum sínum til 18 ára aldurs, međ viđeigandi mótí í öllum tilvikum og samstarfsleysi stofnanna er sinna starfi sem slíku endar sem verkefni í formi vandamála á vandamála ofan sem leyst eru međ vistun barna í fangaklefum lögreglu og ferđalagi á geđdeild í nokkra klukkutíma ţar sem viđkomandi barn er síđan sent í neyđarvistun á Stuđla, án frekari úrlausna aftur og aftur og aftur.

Viđkomandi ađilar allir leyfi ég mér ađ segja fórna höndum yfir ţví landslagi sem mál ţessi innihalda hver svo sem um er ađ rćđa en vandamáliđ hverfur ekki viđ ţađ og ţví eru ţessi orđ rituđ eina andvökunótt af mörgum á ţessu ári sem foreldri barns í ţessarri stöđu.

Foreldri eitt af mörgum sem mega ţurfa ađ upplifa slíkt ástand mála ađ ég tel.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband