Ummćli Friđriks Arngrímssonar hjá LÍÚ um Ásmund Jóhannsson.

Friđrik Arngrímsson var í viđtali á Stöđ 2 í kvöld ţar sem hann líkti sjómanninum Ásmundi Jóhannssyni viđ " ţjóf " án ţess ţó ađ Ásmundi hafi veriđ birt ákćra hvađ ţá sá hinn sami hlotiđ málsmeđferđ yfirvalda.

Ţađ er greinilegt ađ framkvćmdastjóri LÍÚ taldi ţađ í lagi ađ blanda sér í mál ţetta međ ţvi móti sem hann gerđi sem er í samrćmi viđ ţađ sem ţessi samtök hafa látiđ frá sér fara varđandi ţađ atriđi ađ ţau hin sömu telja ađ ţau " eigi Íslandsmiđ ".

Svo er ekki.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María !

Ţakka ţér; nauđsynlega ábendinguna, um óbilgirni Friđriks. Illyrmisháttur hans; í garđ kempunnar úr Sandgerđi, skal í minnum höfđ.

Ţótt ei séum alltaf samstíga; Guđrún mín, munum viđ minnast ţessa dags; ţess 7. VIII. 2008, međan bćđi lifum, sem eins hinna dimmu, í sögu íslenzkrar valdníđzlu, seinni tíma.

Međ beztu kveđjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 00:52

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar Helgi.

Ţađ er óţarfi ađ menn komist upp međ slíkt án ţess ađ lyft sé litla fingri.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.8.2008 kl. 00:58

3 identicon

Er ţađ ekki nokkuđ augljóst ađ ţessi Ásmundur er ađ brjóta lög? Best af öllu fréttin um ađ hann hefđi selt kvótann sinn fyrir áratug síđan fyrir ágćtan pening og svo er hann kominn aftur af stađ núna ađ berjast á móti "óréttlćtinu".

Mér finnst ţetta ekki fyndiđ en mađurinn er hlćgilegur.

gretar (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband