Erfiđir tímar kalla á aukna vinnu viđ stjórn landsins, ekki andvaraleysi.
Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ hafa viđ völd hér á landi flokka sem virđast fjarlćgir vitund um afkomu ţegnanna ţar sem hvoru tveggja kaupmáttur launa og eignir brenna upp á báli óđaverđbólgu og menn láta sem svo ađ ekki ţurfi einu sinni ađ rćđa vandann.
Hve oft og hve lengi hefur landsmönnum veriđ talin trú um ađ litlar launahćkkanir á undanförnum árum vćru undir ţeim formerkjum ađ tryggja hér stöđugleika í einu samfélagi ?
Hvernig vćri ađ aftengja neysluvísitölu verđlagsţróun eins og gert var hér á árum áđur, ţegar allt var á niđurleiđ en aldrei hefur veriđ ríkari ástćđa hér ţar sem einkum tvennt skekkir myndina oliuverđshćkkanir og launaţróun ţjóđfélagshópa ţar sem himin og haf skilja á milli í krónum taliđ ?
Ţađ er löngu kominn tími til ađgerđa stjórnvalda gagnvart almenningi í landinu sem situr eftir međ verđtryggingu og vexti fjárskuldbindinga til handa fjármálastofnunum, sem taka međal annars miđ af stórfurđulegu međaltali launa í landinu sem "verđlagsţróun" og neysluvísitölu.
Ţađ vćri nú aldeilis fínt ef skattleysismörkin hefđu hćkkađ í samrćmi viđ ţá hina sömu ţróun en svo er aldeilis ekki um ađ rćđa í ţví sambandi.
Sitjandi ráđamenn viđ stjórnvölinn hvoru tveggja ţurfa og verđa ađ sýna ađ ţeir hinir sömu séu starfi sínu vaxnir ađ öđrum kosti eiga ţeir ađ víkja.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćl Guđrun.
Ţetta er aumasta ríkisstjórn sem sitiđ hefur á lýđveldistímanum ađ
mínu mati. Enda gat Sjálfstćđisflokkurinn ekki valiđ verri farkost en
Samfylkinguna.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.8.2008 kl. 21:53
Sćl kćra Guđrún María.Ţetta fólk er búiđ ađ sanna svo eigi verđur um villst ađ ţađ er ekki starfi sínu vaxiđ.Ţađ er ţörf á breytingum ekki seinna en nú!!!!Sértu ávallt kćrt kvödd
Ólafur Ragnarsson, 8.8.2008 kl. 00:01
Sćlir herramenn báđir tveir.
Alveg sammála.
kćr kveđja.
gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 8.8.2008 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.