Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Að geta lifað af launum sínum.
Sunnudagur, 3. ágúst 2008
Það hefur verið talið til sjálfsagðra mannréttinda á Vesturlöndum að geta lifað af launum sínum, og við Íslendingar boðið innflytjendur til landsins á vinnumarkað velkomna til að vinna á launatöxtum sem nema heilum 124 þúsund krónum fyrir fulla vinnu á mánuði.
Byrjunarlaun á vinnumarkaði samkvæmt töxtum verkalýðsfélaganna sem gilda jafnt um þá sem hingað eru nýkomnir til vinnu sem aðra sem búið hafa hér.
Það væri ekki úr vegi að spyrja þá sem hafa samið um þessi laun hvernig að hægt sé að lifa á þeim á Íslandi dagsins í dag ?
Formenn verkalýðsfélaga í landinu sem flestir þiggja laun nokkuð ofar þeim 124 þúsund krónum sem hinum almenna launamanni á vinnumarkaði er ætlað að draga fram lífið af á Íslandi.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæl Guðrún.
Ég hef ekki séð eitt einast svar í Bloggheimum,eða á síðum Fréttablaðanna frá Ríkisstjórni hvenær þetta taki gildi. (Mannsæmandi laun ).
Þeir eru búnir að lofa þessu nokkru sinnum fyrir kosningar,en ekki minnst á þetta þegar er búið að höndla völdin.
Þá eru það þeirra laun sem skulu hafa forgang.En þetta breytist allt í einu með nýju fólki,í næstu kosningum.
Pottþétt.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 04:53
Þessir þingmannaaular hugsa fyrst og fremst um sjálva sig og eiginhasmuni.
Taktu skattleysimörkin sem dæmi fólk sem er með þessi laun þarf að borga tekjuskatt af þeim. Skattleysimörk hafa lækkað hlutfallslega undanfarin ár sem kemur illa niður á tekjulágum.
Það er ekki hægt að lifa á þesum launum nema vera með niðurgreitt húsnæði hjá ríkinu og fullt af auka sporslum til að ná endum saman.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 3.8.2008 kl. 05:51
Sæl GMaría. Þetta er ótrúleg ósvífni þessi laun. Þetta nægir ekki fyrir leigu á venjulegri íbúð hvað þá annað. Verkalýðsfélögin eru alveg búin að sjúga sig föst á SA láta þá ráða för og semja ekki neitt. Mest blöskraði mér framkoma þeirra þegar ég sá að einn mesti foringi í Eflingu hafði þegið styrk úr framkvæmdasjóði aldraðra til að kynna sér mál þeirra í einhverju nágrannaríkinu. Ætli viðkomandi hafi ekki verið með 6-8 hundruð þúsund á mánuði fyrir vinnu og fundasetu í lífeyris- og menntasjóðum samtakanna. Taktu eftir lýðræðinu þar. Alltaf sama fólkið að berjast um sætin því þar virðist ríkja sú skoðun að bara þeir sem eru búnir að vera lengi geti setið þarna og gert "ekki neitt". Gaman væri að sjá tekjublaðið núna... Ég er nokkuð sammála skattborgara enda skattborgari sjálf en tel þó að þingmenn séu ekki aular. Þeir semja ekki um launin. Þórarinn ég er sammála þér það þarf að breyta þessu í næstu kosningum. ;) kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 3.8.2008 kl. 21:59
Sæl öll.
Frysting skattleysismarka á sínum tíma var og er hneisa.
Það atriði að stjórnir verkalýðsfélaga skipi í stjórnir lífeyrissjóða, er eitt það mesta lýðræðisleysi sem um getur, og með ólíkindum að ekki skuli lúta skoðun alþingis enn sem komið er.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.8.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.