Íslendingar munu ekki lifa á óveiddum fiski úr sjó.

Fyrirkomulag fiskveiđa undanfarna áratugi hér á landi er sorglegt dćmi um ţjóđhagslega verđmćtasóun frá upphafi til enda, ţar sem stjórnvöld hafa allan ţann tíma látiđ hjá líđa ađ skođa ţá annmarka sem kerfisfyrirkomulagiđ óhjákvćmilega inniheldur.

Menn hafa ţegjandi horft á hrun landsbyggđarinnar, ţar sem atvinna hefur í stórum stíl veriđ fćrđ á brott á einni nóttu, líkt og slíkt vćri eđlilegt.

Slík tilfćrsla atvinnu sem ţar var á ferđ hefur ţýtt hreina eignaupptöku íbúa í sjávarţorpum allt í kring um landiđ og međ ólíkindum ađ ţađ óréttlćti skuli ekki hafa veriđ hćgt ađ draga sterkar fram á stjórnmálasviđinu.

Allur sá tilgangur og ţau markmiđ sem finna má í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiđa hefur snúist upp í öndverđu sína, s.s. ţađ ađ byggja upp verđmesta stofninn, og viđhalda byggđ í landninu.

Ţótt ekki hafi tekist ađ byggja upp stofninn samkvćmt ţví sem Hafrannsóknarstofnun telur, hefur heldur ekki veriđ hćgt ađ skođa ađferđafrćđina í ţví sambandi.

Íslendingar munu ekki lifa á óveiddum fiski úr sjó, hvorki nú eđa fyrr.

kv.gmaria. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband