Baráttan fyrir byggđunum.
Laugardagur, 2. ágúst 2008
Ţađ er ţjóđarhagur ađ byggja Ísland allt, en ekki ađeins hluta ţess.
Til ţess ţarf ađkomu manna ađ atvinnu og međan stjórnvöld ţrjóskast enn viđ ađ hefja nauđsynlega endurskođun fiskveiđikerfisskipulagsins hér viđ land, er áhorf á atvinnuuppbyggingu í formi orkunýtingar til atvinnuskapandi verkefna, eđlilega á dagskrá.
Offjölgun á höfuđborgarsvćđi er afleiđing af misviturri ákvarđanatöku í atvinnustefnumótun í heild.
Ţví miđur dettur manni ţađ stundum í hug ađ engin heildarsýn hafi í raun veriđ á ferđ í ţessu efni hér á landi, nokkuđ lengi og alls konar málamyndaađgerđir ţess efnis ađ fćra störf út á land, af hálfu hins opinbera sé nćstum hćgt ađ telja á fingrum annarrar handar.
Ég er ekkert sátt viđ ţađ sem skattgreiđandi til 32 ára ađ hluti grunnskólamannvirkja í landinu standi auđur og tómur úti á landi, međan skólar hér á Stór Reykjavíkursvćđinu anna vart nemendafjölda.
Sama má segja um heilsugćslumannvirki um allt land, og landsbyggđasjúkrahús, sem mitt skattfé gegnum árin hefur veriđ notađ í ađ byggja upp, ţar er sama sagan og á sér stađ međ nýtingu skólamannvirkja.
Heildaryfirsýn um atvinnustefnu einnar ţjóđar á ríkisstjórn á hverjum tíma ađ hafa til stađar, hver svo sem viđ valdatauma situr.
Sú hin sama stefna ţarf og verđur ađ taka miđ af ţví sem hefur veriđ gert og skrefum fram á veg í ţví efni.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Baraáttan fyrir byggđunum er fyrst og fremst ađ fólk fái ađ ráđa sér sjálft, samanber fólk í Vesturbygđ.Ţađ á ađ ráđa.
Sigurgeir Jónsson, 2.8.2008 kl. 04:24
Kv.
Sigurgeir Jónsson, 2.8.2008 kl. 04:30
Ţađ sama er međ Húsavík. Og alla daga horfir fólk á Blönduósi Blöndu renna og orkan er flutt beint suđur í Hvalfjörđ.
Sigurgeir Jónsson, 2.8.2008 kl. 04:42
Til ţess ađ hćgt sé ađ taka á ţessu ţarf Frjálslyndiflokkurinn ađ komast í ríkisstjórn.Kv.
Sigurgeir Jónsson, 2.8.2008 kl. 04:51
190.000 .í ţorski ćttu allir ađ geta sćtt sig viđ..
Sigurgeir Jónsson, 2.8.2008 kl. 05:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.