Burt međ verđtryggingu fjárskuldbindinga, hér á landi.

Hve mörg ár ţarf hinn vinnandi mađur ađ horfa á rýrnandi kaupgetu launanna viđ ađ greiđa afborganir af lánum  međan stjórnvöld huga ekki ađ afnámi verđtryggingar ?

Verđtryggingar ţar sem fjármálastofnanir ţurfa enga áhćttu ađ taka af ţróun verđlags en mismunurinn lendir á lántakanda eingöngu.

Ţađ er međ ólikindum ađ hér skuli ríkisbankar veriđ einkavćddir og seldir međ verđtryggingu ţeirra hinna sömu, sem kaupbćti á kostnađ fólksins i landinu. 

Annađ hvort eru markađslögmálin međ eđliegum forsendum eđa ţau eru ţađ ekki.

Ađ mínu viti skortir ţar verulega á skilning sitjandi valdhafa viđ stjórnvölinn.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ef ţú hefđir keipt 1 kíló af gulli fyrir 2000 árum og ávaxtađ ţađ međ ţeim vöxtum sem eru lagđir á verđtygđ lán hér á landi, vćri gulliđ orđiđ ţýngd jarđarinnar í dag.

Allt á jörđinni rýrnar eđa eyđist nema verđtrygđar íslenskar krónur, enda er ţetta séríslenst fyrirbrygđi.

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 1.8.2008 kl. 01:38

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Verđtryggđ lán eru ţá líkast í sama flokki og jarđir á eldgosa eyju, eitthvađ sem aldrei rýrnar, ađeins vex :)

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.8.2008 kl. 08:36

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú gćti fariđ ađ reyna á ţađ hvort Frjálslyndi flokkurinn vill lifa eđa deyja.Verđtrygginginer eitt af ţví sem Frjálslyndiflokkurinn gćti reynt ađ afnema kćmist hann í ríkisstjórn.Guđjón Arnar félags og tryggingaráđherra og Jón Magnússon dómsmálaráđherra vćri trygging fyrir ţví ađ flokknum myndi vaxa ásmegin ásamt ţví ađ ţjóđnýtingarstefna flokksins í sjávarútvegi yrđi aflögđ.Frjálslyndi flokkurinn á ađ vera miđjuflokkur međ frjálsa skođanamyndun sem eltir ekki vinstri öfgamenn á sviđi umhverfirverndar eđa ţjóđnýtingar.Ef frjáls hugsun og stefna fćr ađ njóta sín er nćsta öruggt ađ flokkurinn gćti fariđ í 20 prósent í nćstu kosningum.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 1.8.2008 kl. 11:15

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Auđvitađ átti fyrir löngu ađ vera búiđ ađ hefja afnám
verđtryggingar. Hún er meiriháttar tímaskekkja og ruglar allt fjár-
málakerfiđ boriđ saman viđ nćr öll önnur lönd.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.8.2008 kl. 21:09

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll og takk fyrir innlitiđ.

Ţađ er rétt Guđmundur verđtryggingin ruglar allt fjármálakerfiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.8.2008 kl. 01:01

6 identicon

Verđ ađ spyrja,   til hvers er verđtrygging???

hill billy (IP-tala skráđ) 3.8.2008 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband