Hrađferđ í Ţykkvabćinn í dag.

Rétt tyllti viđ fćti í Ţykkvabćnum í dag en ţar var Kartöflusúpudagur en einnig var ţar uppsett ađ hluta menningarsögulegt verkefni ţar sem veriđ er ađ fćra gamlar myndir af húsum á álţynnur og síđan á skilti viđ bćina.

Stórkostlegt framtak, svona viđ ég sjá sögu landsins fćrđa millum kynslóđa eins og ţarna er veriđ ađ gera.

Ţúsund ára sveitaţorpiđ Ţykkvibćr, geymir mikla sögu um dugnađ og atorku manna til ađ hemja náttúruöflin ţar sem hlađin var varnargarđur međ handafli til ađ varna ágangi ánna yfir tún og engi.

Óska Ţykkbćingum til hamingju međ gott framtak.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband