Stofnfundur borgarmálafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík á ţriđjudaginn.

Stofnađ verđur borgarmálafélag Frjálslynda flokksins fyrir Reykjavík, 29 júli, á ţriđjudag kl.20.30 í Skúlatúni 4.

Allir sem vettlingi geta valdiđ, endilega ađ drífa sig og byggja upp öflugt borgarmálafélag í Reykjavík.

Bćjarmálafélög flokksins eru nú ţegar til stađar í Kópavogi, Hafnarfirđi, Vestmannaeyjum, Grindavík, Reykjanesbć, Ísafirđi , Húsavík, Mosfellsbć, Sauđárkróki, Akranesi, og í Eyjafirđi.

Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ sjá flokkinn vaxa og dafna ađ verđleikum ţar sem ć fleiri leggja hönd á plóginn til góđra verka.

kv.gmaria. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband