Kertaljós, hvert kvöld, fyrir sálina.

Hef haft ţađ fyrir siđ í fimmtán ár, ađ kveikja ţrjú kerti, hvert kvöld áđur en ég geng til náđa, en ţessi kerti á borđinu hjá mér eru eins konar nćring sálinni.

Lifandi ljós vonar um hiđ góđa og friđur eftir hvers konar amstur daganna, ţar sem annađ hvort er gangan upp í mót ,urđ og grjót ellegar rólyndisgöngutúr í blíđuveđri.

Ég álít ţađ nauđsyn ađ finna sér friđ í amstri nútímans ţar sem hiđ fjölbreytilega flóđ áreitni ýmis konar er óhjákvćmilegur hluti af lífinu og eins gott ađ finna sér eitthvađ til ţess ađ ađlagast ţví hinu sama mynstri sem lífiđ snýst um.

Ţennan sama friđ fanga ég líka í sveitinni ţar sem fuglasöngurinn á sumrin og kyrrđ og fegurđ náttúrunnar hefur samhljóm viđ flöktandi loga kertaljósanna.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ć elsku Gmaría mín, hve yndćl ţessi fćrsla er, og góđ.  Knús á ţig elskulega kona.  Knús á ţig og soninn ţinn, og all ţitt líf.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.7.2008 kl. 18:30

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

. kv.

Georg Eiđur Arnarson, 23.7.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk Cesil mín knús til baka til ţín, og líka út í Eyjar til ţín Georg.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.7.2008 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband