Fé án hirđis ?

Um allt land er rćktađ land sem enginn hugsar um eđa nýtir til hagsbóta fyrir land og ţjóđ enn sem komiđ er , land sem ţó gefur ţá möguleika ađ nota ţađ og nýta til landbúnađarframleiđslu í sátt viđ móđur náttúru hvers konar.

Mér best vitanlega hefur engin úttekt fariđ fram af hálfu stjórnvalda í landinu á ţví hve mikiđ rćktađ land er nú án nytja á Íslandi.

Lífrćnn landbúnađur hefur ekki fengiđ ţann sess hér á landi sem til stađar er erlendis enn sem komiđ er til jafns viđ hinn hefđbundna landbúnađ ţrátt fyrir hin ótalmörgu tćkifćri sem liggja í farvegi lifrćnnar rćktunar hvers konar, nú einnig til framleiđslu orkugjafa sem eldsneytis til viđbótar matvćlaframleiđslu.

Stjórnvöld hafa ekki hugsađ um ađ taka upp búsetustyrki til ţess ađ sporna gegn fólksflótta á fjölbýlli svćđi og hafa ţannig möguleika ađ hafa fólk ađ störfum víđa um land viđ ný sóknarfćri.

Ţađ er slćmt og ţessi mál ţarf ađ skođa mun betur en veriđ hefur til ţessa.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Mćltu manna heilust GMaría... Ţarna eru vissulega miklir möguleikar sem eru vannýttir. Ég undra mig á af hverju ţeir eru ekki nýttir eins og viđ eigum mikiđ land sem hćgt er ađ rćkta og framleiđa alls kyns hráefni til matvćlaframleiđslu  og jafnvel eldsneytis eins og ţú segir. kveđja Kolla. 

Kolbrún Stefánsdóttir, 23.7.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Kolla ţađ má skođa margt mun betur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.7.2008 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband