Eins gott ađ ráđa efnahagsráđgjafa áđur en endurskođun fiskveiđistjórnar hefst.

Ríkisstjórnin hefur nú ráđiđ sér efnahagsráđgjafa sem er ađ mínu viti óttalega aumt pólítískt séđ og styrkir ekki flokka ţessa viđ stjórnvölinn.

Fréttablađiđ var annars međ smávegis úttekt á áhrifum kvótakerfisins á byggđaţróun á landinu ţar sem svo mátti sjá ađ menn viđurkenndu ţau hin sömu áhrif sem kerfi ţetta hefur orsakađ til handa landi og ţjóđ í raun, en menn hafa lengst af fariđ eins og köttur kring um heitann graut varđandi ţađ atriđi ađ viđurkenna áhrif kerfisskipulagsins á ţróun byggđar í landinu.

Ţađ atriđi ađ lögleiđa allt í einu óheft frelsi međ óveiddan fisk á ţurru landi , ţar sem fyritćkin ţurftu engin gjöld ađ greiđa til sveitarfélaga viđ tilfćrsluna var og er stórfurđulegt.

Mestu mistök Íslandssögunnar á stjórnmálasviđinu.

Sökum ţess ađ ef til vill hvarf alveg atvinna á stađnum og eignir allar  hins opinbera sem og í einkaeigu urđu verđlausar á einni nóttu.

Reykjanesskaginn tók viđ flóttamönnum af landsbyggđinni ţar sem aftur ţurfti ađ byggja mannvirki til ţjónustu og í einkaeigu.

Handhafar aflaheimilda gátu yfirfćrt tap milli ára af kvótaumsýslu í sínum fyrirtćkjum og ekki var hćgt ađ lćkka skatta á almenning í landinu sem borgađi brúsann.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Já ţađ er mikiđ sem viđ vildum hafa á annan hátt.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 19.7.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Auđvitađ hefđi Geir átt ađ ráđa sér efnahagsráđgjafa fyrir löngu síđan en ekki ţegar skađinn af ađgerđarleysinu í efnahagsmálum er orđinn ţví sem nćst óbćtanlegur.  En er Geir búinn međ ţessu ađ viđurkenna vandamáliđ?  Fyrst ţegar fréttirnar um ráđninguna komu á RÚV hélt ég ađ svo vćri en ţá kom viđtal viđ Tryggva Ţór Herbertsson, ţá varđ mér ljóst ađ hans hlutverk var eingöngu ađ réttlćta ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, ţví miđur.  Einhvers stađar var sagt:"ţar lagđist lítiđ fyrir góđan dreng".  Ekki bjóst ég (og fleiri) viđ ţví ađ Tryggvi Ţór Herbertsson myndi gangast viđ ţví ađ verđa einhvers konar "blađursfulltrúi" forsćtisráđuneytisins.

Jóhann Elíasson, 20.7.2008 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband