Siđvitundin og tímaleysiđ.

Ákveđiđ agaleysi einkennir vort samfélag um of, ţar sem sú venja hefur skapast ađ skipa fólki í biđrađir, alls konar biđrađir eftir öllu mögulegu jafnt sem ómögulegu í ţjónustu hins opinbera sem og verslun og viđskiptum.

Ţú ert númer sjö í röđinni, la la la la,,, einhver melódía eđa útvarp er leikiđ í eyrađ á međan.

Stundum er bent á ađ hćgt sé ađ senda tölvupóst sem fyrirspurn í stađ símtalsins sem er hálf fáránlegt ţví viđkomandi hefđi ţá vćntanlega valiđ ţá leiđ áđur en hann lyfti símtólinu.

Međ öđrum orđum viđ lćrum ađ bíđa og bíđa og bíđa ţar sem ástandiđ hefur síđur en svo batnađ viđ tilkomu markađsţjóđfélagsins heldur er fremur um ađ rćđa sparnađ á mannafla viđ símsvörun fyritćkja.

Eigi ađ síđur er símanúmer og símsvörun í raun andlit ţjónustu hvers konar hvort sem um er ađ rćđa opinbera ađila eđa markađsţjónustufyrirtćki.

Mćtti agnar ögn breytast.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband