Íslendingar eru ekki á leiđ í Evrópusambandiđ ađ svo komnu máli.

Allt tal manna um inngöngu í Evrópusambandiđ nú ,er einungis til ţess falliđ ađ blinda sýn á  viđfangsefni sem viđ er fást hér á landi og međ ólíkindum hve einstökum ráđherrum ţessarar ríkisstjórnar hefur veriđ leyft ađ hafa frjálsar hendur međ umtal sem slíkt međan mál ţetta er ţó ekki á dagskrá viđkomandi ríkisstjórnar.

Hamagangur forkólfa atvinnulífsins međ eiginhagsmuni fyrirtćkjanna í hnakktöskunni varđandi Evrópuumrćđu hefur fengiđ óvenjumikiđ vćgi í fjölmiđlum landsins.

Geti flokkur eins og Samfylkingin sem hefur ađild ađ ESB á dagskrá ekki undirgengist stjórnarsáttmálann betur en svo ađ virđa ađ vettugi ţađ atriđi ađ ađild sé ekki á dagskrá, ţá hlýtur forsćtisráđherra samstarfsflokksins ađ gera eitthvađ, eđa hvađ ?

Frá mínum sjónarhóli séđ hefur núverandi forsćtisráđherra steinsofiđ á verđinum, međ ađgerđaleysi og andvaraleysi ađ sjá má.

Ţjóđin á ekki ţessa ringlureiđ skiliđ hafandi tekiđ á sig kjaraskerđingar í árarađir undir merkjum stöđugleika ţar sem sá hinn sami stöđugleiki virtist einungis búa til tvćr ţjóđir í landinu, rika og fátćka ţar sem hluti manna sá aldrei neitt góđćri en hluti bađađi sig í fjármunum.

Enn ţann dag í dag er ofurskattlagning stjórnvalda á hinn vinnandi mann, í stađ ţess ađ hćgt hafi veriđ ađ auka frelsi einstaklinga međ skattalćkkunum og minni ríkisumsvifum í ţjóđlífinu í heild.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband