Ţađ er Íslenzka ríkisstjórnin sem annađ hvort stjórnar eđa stjórnar ekki í íslenzku efnahagslífi.

Hvers konar tal um Evrópusambandsađild ellegar upptöku Evru breytir ţví ekki ađ núverandi stjórnvöld er sitja í landinu ţurfa ađ takast á viđ ţćr ađstćđur sem uppi eru hér,  heimatilbúnar og utanađkomandi, rétt eins og ríkisstjórnir annarra landa.

Ţađ er ekki eins og ţađ sé ekkert hćgt ađ gera nema sitja međ hendur í skauti, ţví stjórntćkiđ sem menn hafa í höndunum er skattkerfiđ og skattkerfisbreytingar jafnvel tímabundnar geta skipt verulegu máli í ţessu sambandi.

Jafnframt er ţađ hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ stjórnvöld hefjist handa nú ţegar viđ endurskođun fiskveiđistjórnar og ótrúlegt ađ flokkarnir tveir skuli enn draga lappir í ţví efni, ţar sem ljóst er ađ ráđleggingar Hafrannsóknarstofnunar hafa ekki gengiđ eftir viđ uppbyggingu ţorsks viđ Ísland í tvo áratugi.

Ţví til viđbótar má nefna ţađ sem sjálfsagt og eđlilegt ađ stjórnvöld axli ábyrgđ og lćkki tekjuskatta á almenning , til ađ vega á móti vaxtahćkkunum sem sliga heimili i landinu.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Ţessi ríkisstjórn er handónýt og verđur óvinnufćr međan kratarnir
eru innanborđs.

Ţurfum sterka borgaralega ríkisstjórn á ţjóđlegum grunni sem hefur
kjark ađ nýta okkar endurnýjanlegu orkuauđlindir á fullum krafti,
stokka upp  sjávarútvegsmálin frá grunni, og taka upp nýja peninga-
stefnu ţar sem krónan verđi ekki látin fljóta eins og korktappi í
ólgusjó alţjóđlegra fjármálamarkađa.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.7.2008 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband