Fuglasinfónía undir Fjöllunum.

Skrapp austur undir Eyjafjöll í gćr og var eina nótt í sveitasćlunni ţar sem söngtríó hrossagauks og spóa, tjalds og stelks var eins og heil sinfóníuhljómsveit, međ undursamlega umgjörđ Eyjafjallajökulsins og fjallanna.

R0010230.JPG

R0010231.JPG

Bćndur voru í heyskap ađ sjá mátti mjög víđa á leiđinni austur og alltaf blundar sama tilfinningin í manni gagnvart heyskapnum sem var toppurinn á tilverunni í " gamla daga " .

Á ţjóđvegi eitt var ótrúlega mikil umferđ í báđar áttir, bćđi í gćr og dag, og nauđsyn ţess ađ framkvćma vegabćtur og ađskilja akreinar er brýn.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Slć Guđrún.

  Fallegar myndir og frásögn  af fuglasöng.

  Sagt er ađ heimurinn sé eins og stór bók. Ţeir sem alltaf sitja heima
sjá ađeins eina síđu af henni.

  Dreif mig ţví um daginn um vestfisrku Alpanna međ tilheyrandi
fuglasöng og náttúrufegurđ.

  Kom endurnćrđur til baka.

  Kveđja.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.7.2008 kl. 21:03

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já góđ samlíking međ bókina.

Vestfirđirnir eru engu líkir, ég hlakka mjög til ađ komast vestur ţegar fćri gefst.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.7.2008 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband