Ánægjuleg ferð til Vestmannaeyja, á goslokahátið.

Það var afar sérstakt að standa inni í miðri öskugjá, en samt ofan við þök húsa sem grófust í ösku. Hluti þeirra hefur nú verið grafin upp og verður hluti af minjasafni sem verið var að opna og heitir Eldheimar.

Eftir opnunina fór fram tískusýning í öskugjánni, tilkomumikið ekki hvað síst vegna umgjarðarinnar.

R0010216.JPG

R0010214.JPG

R0010211.JPG

Set hér nokkrar myndir, en líkt og venjulega var ég ekki nógu dugleg að taka myndir.

Skömmu áður var athöfn í kirkjugarðinum þar sem afhjúpaður var minnisvarði um Gölla Valdason, afar sérstök athöfn.

R0010208.JPG

Síðar um kvöldið eftir að hafa notið gestrisni Georgs og Matthildar var haldið í Blíðukró og svo í Skvísusund, í blíðskaparveðri. Alveg hreint einstök nýting á þessu húsnæði til hátiðahalds.

Hafi þau hjartans þakkir fyrir frá mér.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband