Óviðunandi þjónusta við íbúa á Suðurnesjum.

Sé það eitthvað gangverk í heilbrigðiskerfinu sem þarf að efla í stað þess að skera niður þá er það grunnheilsugæslan því sá hlekkur er forvörn fyrir flest annað er kemur að þjónustu við heilbrigði.

Geti ríkið ekki séð íbúum sveitarfélaga sómasamlega fyrir slíkum grunnþjónustuþáttum, er lítið annað að gera en að færa þau hin sömu verkefni eins og skot heim í hérað með fjármagni þar að lútandi, eðli máls samkvæmt .

Það er einnig sorglegt að sjá slíkar tillögur framkomnar af hálfu fagaðila við heilbrigðisþjónustu hér á landi.

kv.gmaria.


mbl.is Heilsugæsluvakt lokuð utan dagvinnu hjá HSS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband