Af eldgosum náttúrunnar.....
Miđvikudagur, 2. júlí 2008
Fyrsta upplifun mín af eldgosi var Surtseyjargosiđ i Vestmannaeyjum ţar sem ofbođslegir strókar stigu upp af hafi og fylltu himininn í Suđvestri séđ heiman frá undan Fjöllunum.
Óhjákvćmilega var ţetta ógnvćnleg birtingamynd ţess sem náttúruhamfarir gćtu orsakađ í umhverfinu og festist sem mynd í barnssálina.
Ţegar lestrarkunnáttan var komin til sögu át ég allt upp úr bókum sem finna mátti um eldgos og áttađi mig á ţví ađ allt í kring voru eldfjöll Katla , Hekla og Eyjafjallajökull einnig, en Surtur og síđar Vestmannaeyjar sjálfar bćttust í hópinn. Sennilega hefi ég nú lesiđ full mikiđ á ţeim tíma ţví lengi ,lengi dreymdi mig lítiđ annađ en eldgos og aftur eldgos, og yfirleitt ţá í Eyjafjallajöklinum.
Um 1970 gaus Hekla og sama dag ţurfti pabbi endilega ađ vera ađ fara eitthvađ og ég man ađ mér fannst ţađ ekki ţćgilegt ađ hann yrđi ađ heiman akkúrat ţann dag.
1973, var ég hins vegar fermingaráriđ mitt í skóla, ein stelpa í minni sveit međ fjórum strákum í bekk. Einn janúardaginn gerđist ţađ ađ skólabíllinn kom ekki ađ sćkja börnin og skömmu síđar komu fréttir af ţví ađ eldur vćri uppi á Heimey, ţar sem amma og afi áttu búsetu.
Í morgunmyrkrinu sást eldrák út í Eyjum, en síđar sama dag titrađi túniđ fyrir framan bćinn ţannig ađ sauđfé og hestar ráfuđu um og var ekki rótt frekar en mannfólkinu.
Útvarpiđ sagđi fréttir af ţví ađ skipalest hefđi veriđ mynduđ frá Eyjum til Ţorlákshafnar og viđ fengum fréttir ţví ađ amma var kominn til Reykjavíkur eftir bátsferđ til Ţorlákshafnar og afi hafđi fariđ í flugi međ öđrum af elliheimilinu í Eyjum.
Ţessi skipalest varđ til ţví allir Eyjabátar voru í höfn vegna ţess ađ daginn áđur var kolvitlaust veđur hreinlega.
Ţađ fjölgađi hjá okkur ţvi amma kom aftur heim á ćskuslóđir sínar undir Fjöllunum, og ég fékk tvćr fermingarsystur međ mér úr Eyjum sem dvöldu í sveitinni í skóla.
Pabbi fór út í Eyjar ţegar leyfi var gefiđ ađ sćkja eigur ömmu áđur en húsiđ fór undir hraun.
Mömmu dreymdi ţađ ađ höfn Vestmannaeyinga yrđi ţyrmt og svo varđ.
Síđar áriđ 1980 eđa 81 var ég stödd viđ kartöfluupptöku niđur í Ţykkvabć og sé ég ţá ekki Heklu byrja ađ gjósa ţađan, ţađ var einstök sýn.
Hin óttablandna virđing fyrir náttúruöflunum er óhjákvćmilega til stađar hjá manni.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Viđ höfum samt sloppiđ ótrúlega vel hér....gaman ađ ţessari fćrslu hjá ţér
Hólmdís Hjartardóttir, 2.7.2008 kl. 02:22
Já ţađ er alveg rétt Hólmdís.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 2.7.2008 kl. 02:24
Ţessi góđa samantekt sýnir okkur hvađ viđ megum okkar lítils gagnvart náttúruöflunum, ţví ćttum viđ ađ fara varlega í umgengni okkar viđ hana (náttúruna).
Jóhann Elíasson, 2.7.2008 kl. 03:44
Sćl frćnka.Gaman ađ ţessari grein ţinni,ţetta er tíminn sem mađur gleymir ekki.Fór amma ţín ekki aftur til eyja?
Guđjón H Finnbogason, 2.7.2008 kl. 15:23
Takk fyrir innlitiđ.
Jú Guđjón, amma fór aftur til Eyja en ţá orđin mjög lasburđa á Öldrunardeild á sjúkrahúsinu í Eyjum.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 3.7.2008 kl. 01:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.