Og áfram mótmćla Evrópubúar, ráđstjórnartilburđum í formi sérstakrar stjórnarskrár ESB.

Mín skođun er sú ađ stjórnarskrárhugmyndir Evrópusambandsins séu upphafiđ ađ endalokum ţess enda tilgangur ţess ađ hafa sérstaka stjórnarskrá fyrir sambandsţjóđir all undarlegur í raun ţví ţar er veriđ ađ búa til eins konar ţjóđríki, en ekki samband ţjóđa međ sínar eigin stjórnarskrár í sínum ţjóđlöndum.

Hvers konar offar hvort heldur er í ţessu sem öđru veldur ţví yfirleitt ađ hlutir snúast í öndverđu sína og leita ţarf ađ tilgangi og markmiđum á ný ţegar gengiđ hefur veriđ of langt.

kv.gmaria.

 


mbl.is Forseti Póllands undirritar ekki Lissabon sáttmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Tek heishugar undir hvet orđ. Og nú hefur forseti Ţýzkalands frestađ
undirskrift ţar til hćđstiréttur Ţýzkalands hefđi fjallađ um hann.

Annars búinn ađ flandrast um vestfirsku Apalana um helgina og ekki
síst um ţá önfirsku ţar sem rćtur okkar liggja. Eftir ţessa ferđ er
aldrei sannfćrđari um stórgalla núverandi fiskveiđistjórnunarkerfis.
Mađur fyllist heift og reiđi ađ horfa upp á afleiđingar ţess ţarna
fyrir vestan. Og svo mun vera víđa um land allt.

Kveđja. gjk

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.7.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já ţađ er nú alltaf sérstakt ađ koma á heimaslóđir, en ég trúi ţví vel ađ ţađ sé hörmulegt ađ horfa upp á afleiđingarnar fyrir Vestan, ţar sem atvinnutćkifćrin liggja innan seilingar en fólk má ekki róa á sjó.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.7.2008 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband