Ađgerđalausir ráđamenn viđ stjórnartauma í áratugi.

Ţađ er fyrir löngu kominn tími til ađ gefa Sjálfstćđisflokknum frí frá stjórnarsetu viđ landsstjórnina ţví sá hinn sami hefur gefist upp á eigin ađferđafrćđi sem ekki virkar í stađ ţess ađ viđurkenna mistökin og taka á ţeim.

Ađkoma Samfylkingar ađ stjórnartaumum var sízt til ađ bćta stjórnarhćtti ţví frá upphafi hafa ráđherrar talađ út og suđur ef ţeir eru á landinu ađ hćtti populistaflokka sem safna vinsćldum međ ađ tala máli tćkifćrismennskunnar til ţess ađ safna ađdáendum, nćgir ţar ađ nefna orkumálin nú um stundir.

Báđir stjórnarflokkarnir eru andvaralausir gagnvart nauđsynlegri endurskođun atvinnuvegakerfa svo sem kvótakerfi sjávarútvegs sem uppvíst er ađ brjóti mannréttindi á ţjóđinni og ekki ţjónar tilgangi sínum til handa landi og ţjóđ.

Ekki er hreyft viđ hendi varđandi skattkerfiđ ţar sem ţó er ţađ eina sem stjórnvöld hafa í hendi sér í formi efnahagslegrar ađkomu varđandi áhrif á efnahagslíf einnar ţjóđar í núverandi skilyrđum málamyndamarkađssamfélags sem skapađ hefur veriđ af stjórnvöldum sjálfum.

Ráđherrar hafa ekki einu sinni fyrir ţví ađ tala kjark í ţjóđinna á tímum slíkra ţrenginga sem samfélagiđ má međtaka, ţađ er slćmt.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála ţér . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 1.7.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er svo hjartanlega sammála hverju orđi í ţessum pistli hjá ţér.  Ţađ sem mér leiđist einna mest er ţađ ađ "ráđamenn" ţjóđarinnar skuli tala um kreppu, ţetta fólk virđist ekki vita hvađ kreppa er í kreppu hefur fólk ekki mat og á ekki fyrir helstu nauđsynjum, nú er ţađ ţannig ađ fólk ţarf ađ "minnka" viđ sig lúxus- fara í tvćr utanlandsferđir í stađinn fyrir ţrjár áđur, kaupa ódýrari bíl jafnvel ađ láta sér einn nćgja í stađ tveggja og svo framvegis.  Ţađ er samdráttur í efnahagslífi okkar nú um mundir en engin kreppa, en ţađ gefur ekki stjórnvöldum leyfi á ađgerđarleysi.

Jóhann Elíasson, 1.7.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Georg og Jóhann.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.7.2008 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband