Offjárfestingarćđi og undraćvintýrafyrirtćki á hverju strái.

Almenningi í landinu var talin trú ađ ţađ ríkti góđćri, međan fjármálabraskiđ var í algleymingi og litla Ísland var ekki lengur nógu stórt fyrir hin ört sívaxandi fyrirtćki sem hösluđu sér völl um veröld víđa.

Verđtrygging fjárskuldbindinga hafđi ekki veriđ afnumin viđ einkavćđingu banka og ekki heldur viđ stofnun hlutabréfamarkađar án ţess ţó ađ skattar almennings í landinu hefđu fylgt verđlagsţróun, ţvi sama upphćđ skattleysismarka var látin standa ţrátt fyrir óverulegar launahćkkanir allt undir formerkjum stöđugleika í landinu.

Nú hefur harđnađ í ári og ytri skilyrđi ekki eins góđ og hvađ ţá ?

Getur ţađ veriđ ađ ríkisstjórn landsins hlaupi til međ fjármuni almennings til bjarga hinum einkavćddu fjármálastofnunum, međ lántöku ?

Án ţess ađ lćkka skatta á almenning í landinu ?

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband