Ráđlaus ríkisstjórn sem lćtur reka á reiđanum breytir litlu um efnahagsmál ţjóđarinnar.
Sunnudagur, 29. júní 2008
Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ ráđherrar sömu ríkisstjórnar tali sitt í hvora áttina líkt og gerst hefur í ríkisstjórn ţeirri sem nú situr viđ völd í landinu. Einn talar fyrir Evrópusambandsađild annar á móti henni sitt á hvađ.
Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţetta ábyrgđarlausa hjal ráđherra um Evru hefđi ađ hluta til átt ţátt í ţví ađ veikja krónuna ?
Eigi ađ síđur er ekkert ađ finna í stjórnarsáttmála varđandi ţađ atriđi ađ hefja eigi ađildarviđrćđur viđ Evrópusamband á kjörtímabilinu.
Ákvarđanataka ráđamanna hér innanlands varđandi hvers konar ráđstafandir til handa landi og ţjóđ hefur illa eđa ekki veriđ sýnileg utan tveggja ráđuneyta hugsanlega.
Meira og minna hafa ráđherrar ţessarar rikisstjórnar veriđ á flakki í útlöndum hver um annan ţveran frá ţví ţví skrifađ var undir stjórnarsáttmálann fyrir rúmu ári, og ţrátt fyrir síversnandi efnahagsástand hér heima, hefur ekkert litiđ dagsins ljós varđandi skattkerfisbreytingar til handa almenningi í landinu.
Ríkissjóđur er rekin á núlli međan heimilin í landinu fara á hausinn vegna ţess ađ stöđugleiki sá sem fólki hafđi veriđ talin trú um ađ yrđi fyrir hendi, fór veg allrar veraldar.
Lágmarksviđbrögđ ríkisstjórnar í landinu ćttu ađ vera ţau ađ taka á sig hluta ţeirra áfalla sem nú dynja á almenningi í formi vaxtahćkkana og verđlagsţróunar ađ mínu viti.
Styrk stjórn á tímum efnahagsţrenginga skiptir máli hvađ varđar traust, en slík viđbrögđ hafa ekki veriđ sýnileg, ţví miđur.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.