Náttúrulegir stjórnmálaflokkar ?

Ţađ er gífurlega vinsćlt nú um stundir ađ kenna sig viđ ţađ ađ vera á móti öllu sem raskar einhverju á ţurru landi án ţess komast svo mikiđ sem niđur ađ strönd, hvađ ţá á haf út.

Hvers á hafiđ ađ gjalda og ţađ lífríki sem ţar er um ađ rćđa varđandi ţađ atriđi ađ ekki skuli til stađar umhverfismat á ađferđum mannsins ţar á bć ?

Svo ekki sé minnst á sýn náttúruverndarsinna sem hafa hátt um heiđagćsir á hálendinu međan ţorskstofni viđ landiđ hefur hnignađ frá upphafi kvótakerfis sjávarútvegs hér á landi.

Hvađa íslenski stjórnmálaflokkur hefur ađ einhverju marki í sinni stefnu umhugsun um lífríki sjávar viđ landiđ og hvar og hvenćr hefur sú hin sama stefnumótun veriđ sett fram ?

Kanski fyrir kosningar til ţings ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband