Upp upp upp, min krona.

Ég er enn stödd nokkra daga í viđbót í Krónubergsléni í Svíţjóđ, og ţađan sé ég ađ íslenska krónan hefur styrkst um eitt og hálft prósent, sem er vel en betur má ef duga skal fyrir almenning í landinu og kaupmátt launa og kjör almennt.

Ákvarđanir stjórnvalda um viđmiđ Íbúđalánasjóđs varđandi útlán ţess efnis ađ miđa viđ kaupverđ í stađ brunabótamats, kann hugsanlega ađ hafa einhver áhrif en ţađ tekur tíma og tíminn er jú peningar.....

kv.gmaria.


mbl.is Krónan styrktist í dag um 1,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún sú ,,sćnska"

Eftir allar tilkynningar ríkisstjórnarinnar í gćr um ađgerđir í húsnćđis-
málum og ađ hluta til stýrkingar krónunni lćkkađi krónan um 0.50% í
dag. - Ţađ er eins og EKKERT ćtla ađ ganga upp hjá ţessari ríkisstjórn. - EKKERT !

Í mínum huga er ţessi 7 ára peningastefna gjaldţrota. Eigum ţví ađ
algjörlega ađ snúa viđ blađi í gengismálum og kanna myntsamstarf
viđ Norđmenn. Er alltaf ađ snnfćrast betur og betur um ţađ. Ţví
svona rugl getur alls ekki gengiđ lengur.

Međ kveđju til Svíţjóđar. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.6.2008 kl. 16:51

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Ţađ er rétt ţađ gengur fátt eftir hjá ţessari ríkisstjórn.

kveđja heim.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.6.2008 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband