Upp upp upp, min krona.

Ég er enn stödd nokkra daga í viðbót í Krónubergsléni í Svíþjóð, og þaðan sé ég að íslenska krónan hefur styrkst um eitt og hálft prósent, sem er vel en betur má ef duga skal fyrir almenning í landinu og kaupmátt launa og kjör almennt.

Ákvarðanir stjórnvalda um viðmið Íbúðalánasjóðs varðandi útlán þess efnis að miða við kaupverð í stað brunabótamats, kann hugsanlega að hafa einhver áhrif en það tekur tíma og tíminn er jú peningar.....

kv.gmaria.


mbl.is Krónan styrktist í dag um 1,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún sú ,,sænska"

Eftir allar tilkynningar ríkisstjórnarinnar í gær um aðgerðir í húsnæðis-
málum og að hluta til stýrkingar krónunni lækkaði krónan um 0.50% í
dag. - Það er eins og EKKERT ætla að ganga upp hjá þessari ríkisstjórn. - EKKERT !

Í mínum huga er þessi 7 ára peningastefna gjaldþrota. Eigum því að
algjörlega að snúa við blaði í gengismálum og kanna myntsamstarf
við Norðmenn. Er alltaf að snnfærast betur og betur um það. Því
svona rugl getur alls ekki gengið lengur.

Með kveðju til Svíþjóðar. 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 20.6.2008 kl. 16:51

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Það er rétt það gengur fátt eftir hjá þessari ríkisstjórn.

kveðja heim.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.6.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband