Gott mál en hefđi átt ađ vera komiđ á koppinn fyrir löngu, löngu síđan.

Hver vissi ţađ ekki ađ eldneytisbirgđir heimsins vćru takamarkađar og endalaus velsćld í formi ofgnóttar í ţvi efni myndi taka enda ?

Sparnađur hvers konar er ađ sjálfsögđu fagnađarefni og ef ţađ ţarf ađ kosta kennslu í ţvi ţá er ţađ í lagi ađ mínu viti.

kv.gmaria.


mbl.is Vistaksturskennsla styrkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Guđrún.

Ég er hrćddur um ađ fótamennt Íslendinga ţegar kemur ađ BENSÍNFĆTINUM,sé mikiđ bágborin. ţađ ţarf ekki nema einn sinadrátt,ţá er sparnađurinn horfinn!

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 02:58

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún og til hamingju međ daginn 19 júní.

Held ađ ráđherrarnir ćttu ađ sína gott fordćmi og hćtta ađ aka
rándýrum og eyđslufrekum bílum. Forsćtisráđherra hvatti ţjóđina
17 júni ađ spara akstur og orkueyđslu eins og kostur er en ekur
sjálfur á miklum bensínháki. - Menn verđa ađ vera sjálfir sér samkvćmir ef ţeir vilja ađ á ţá sé hlustađ.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.6.2008 kl. 16:44

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlir takk fyrir innleggin, og takk fyrir hamingjuóskir Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.6.2008 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband