Stjórnvöld steinsofandi gagnvart almenningi í landinu.

Slíkt efnahagsástand sem nú er uppi kallar á aðgerðir og það strax af hálfu stjórnvalda í landinu varðandi það atriði að brúa bil verðrýrnunar krónunnar í formi launa til handa almenningi með ráðstöfunum skattalega því skattkerfið er tæki sem sitjandi ráðamenn hafa í sinni hendi og tekjuafgangur ríkisins á tímum sem þessum er afgangsstærð, gagnvart því atriði að almenningur í landinu geti lifað af slíkt ástand.

Gengislækkun ÞÝÐIR verðhækkanir og kjararýrnun, flóknara er það ekki.

Til þess þarf ráðamenn sem eru á landinu til ávarðanatöku fyrir landsmenn.

kv.gmaria.


mbl.is Gengislækkun getur þýtt verðhækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Guðrún og vísa til bloggs míns í gær þar sem ég hvet til
könnunar á myntsamstarfi við Norðmenn...... Þetta gengur ekki lengur!!!!!!!!!!!!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 19.6.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband