Komandi kynslóđ ţessa lands eru börnin okkar í dag.

Alveg frá ţví ég hóf ađ starfa viđ uppeldi barna sem móđir 1989 og starfsmađur leikskóla 1991, og síđar innan veggja grunnskólans, hefi ég gert mér grein fyrir ţví hve lítinn tíma og rúm barniđ í raun fćr í nútíma samfélagi, í formi ađbúnađar foreldra til dvalar međ ungum börnum í frumbernsku, fjármagns í skólana, og almennt alls ađbúnađar sem eitt ţjóđfélag býr ungum einstaklingum.

Ţar hefur veriđ forgangsröđun ađ mínu viti veriđ međ öfugum formerkjum á ţann veg ađ ţarfir atvinnulifsins hafa veriđ settar ofar ţörfum barna til samvista viđ foreldra sína.

Nćgir ţar ađ nefna ađ ekki dugir ein fyrirvinna heimilis á almennum vinnumarkađi lengur likt og var og börn ţvi án foreldra beggja daglangt,

Endalaus hamagangur í formi áróđurs um kvenfrelsi til ţáttöku á vinnumarkađi hefur ekki veriđ lóđ á vogarskálar barna í ţessu efni ţví miđur, ţví ađ sama skapi hefur komiđ ,stofnannakröfupólítik á móti um stofnanir á hverju strái án biđlista fyrir börn.

Viđ höfum ekki markađ barninu ţađ hlutverk sem skyldi í ţessu efni sem fyrst og síđast á til ţess kröfu ađ fá ađ umgangast foreldra sína innan veggja heimilis síns sem aftur byggir upp tengsl og sjálfsmynd einstaklinga til framtíđar.

Afi og amma eru ekki lengur heimilismeđlimir ţau eru ef til vill til dvalar á öldrunarstofnunum.

Hver einn og einasti einstaklingur ţarfnast mannlegra samskipta ţar sem sá eldri miđlar af reynslu til ţess sem ekki hefur hana eđlilega.

Betur má ef duga skal í ţessu efni í okkar ţjóđfélagi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Gćti veriđ ađ uppbygging launataflanna, ţar sem fólk er verđlaunađ međ 80% yfirvinnuálagi fyrir ađ sinna ekki börnunum sínum hafi eitthvađ međ ţetta ađ gera?

Ég held ţađ

Gestur Guđjónsson, 11.6.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já án efa er ţađ rétt Gestur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.6.2008 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband