Hagfræðingur sem leggur sannleikann á borðið.

Ef litið er til þess gengdarlausa áróðurs sem verið hefur á ferð í allan vetur af hálfu ráðherra Samfylkingar í ríkisstjórn meðal annars varðandi upptöku Evru og ESB aðild er það ljóst að þeir hinir sömu hafa lítið annað gert en að slá ryki í augu þjóðarinnar með slíku tali, sem hagfræðingur við London School of Economics, slær hér út af borðinu.

 úrdráttur úr fréttinni.

"

Jón sagði umræðuna um upptöku evru á íslandi furðulega við þessar aðstæður. Rétt væri að vandi efnahagslífsins væri minni ef hér væri notuð evra. Hins vegar sé upptaka annars gjaldmiðils langt ferli. Gengi krónunnar þyrfti að vera rétt skráð og lönd hefðu tengt gjaldmiðil sinn við evru í hálfan áratug áður en gengið væri inn í myntsamstarf. Gengið þyrfti að vera rétt skráð því annars myndi kreppa ganga yfir. Það hefði gerst í Þýskalandi og á Spáni og þar hefðu sveiflur verið miklu, miklu minni en á Íslandi."

 

kv.gmaria.


mbl.is Viðbrögð við kreppu hættulegust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband