Öfgaumhverfisvernd og öryggi manna.

Ţegar vega ţarf og meta ţađ tvennt hvort hćtta sé búin öryggi mannslífa vegna ţess ađ ísbjörn gengur á land, og ţađ atriđi ađ ná dýrinu lifandi, ţá er ţađ einfalt hvort sjónarmiđiđ vegur ţyngra á vogarskálum vitrćnna ađferđa ađ ég tel.

Ţegar menn hlaupa fram međ offorsi og leyfa sér ađ gagnrýna hluti sem ţeir hinir sömu standa sjálfir ekki frammi fyrir í ţessu efni afar óvenjulegum hlut sem gerist sjaldan en góđ vitneskja er til um hvađ getur haft í för međ sér, ţá hljóta menn ađ sjá ađ ţeir sem standa frammi fyrir ađstćđum eru ţeir sem taka ţurfa ákvarđanir, engir ađrir.

Ráđherra umhverfismála ţarf ţví ekki ađ gangrýna fyrir ţessa einstöku ákvarđanatöku og mál sem slíkt ćtti ekki ađ lúta einhverjum pólítiskum línum, sem tilefni til gagnrýni.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband