Vér mótmćlum hinu óréttláta kvótakerfi á sjómannadaginn.

Set hér inn frétt Dv, um mótmćli sem Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum mun bera uppi á morgun frá Stjórnarráđinu kl.13.30, međ göngu á hafnarbakka.

"

 

Innlent | 31.05.2008 16:00:01

Konur mótmćla kvótakerfinu í sjóstökkum.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum efnir til mótmćla á sjómannadaginn fyrir utan stjórnarráđiđ klukkan hálf tvö á morgun. Ađ sögn forsvarsmanna viđburđarins eru mannréttindabrot stjórnvalda í fiskveiđistjórnunarkerfinu tilefni mótmćlanna. Munu tíu konur klćđast sjóstökkum og sjóhatt í appelsínugulum litum.

Ađ ţví er kemur fram í tilkynningu um mótmćlin er fólk hvatt til ađ fjölmenna. Ţó svo ađ Landssamband kvenna bođi til mótmćlanna eru allir velkomnir, jafnt konur sem karlar. Gengiđ verđur frá stjórnarráđinu ađ hafnarbakkanum ţar sem hátíđahöld vegna sjómannadagsins fara fram.

 

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum hefur útbúiđ sérstakan borđa fyrir mótmćlin ţar sem segir ađ áriđ 1991 hafi veriđ svart ár í lífi ţjóđarinnar ţegar stjórnmálamenn og útgerđamenn sviku ţjóđina međ ţví ađ gefa nokkrum útgerđarmönnum veiđiréttinn. "

međ kveđju.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Baráttukveđjur.

Georg Eiđur Arnarson, 31.5.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk Georg.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.5.2008 kl. 23:52

3 identicon

Er ţađ ekki makalaust ađ Geir og Solla, er ţau buđu Condalicu Rice til hádegisverđar í ráđherrabústađnum, ađ ţau gátu boriđ upp á Ameríkana mannréttindabrot í Guantanamo. Og mótmćlt ţvi opinberlega á sama tíma og ţau sjálf lyggja undir sömu ásökunum gagnvart eigin ţjóđ!

Er ţetta utanrýkis pólitík okkar til frambúđar? Er ţetta trúverđugleikinn sem miljónirnar sem Solla hefur eitt af almannafé, kemur til međ ađ kaupa?

Ég held ađ mađur eigi ekki ađ kasta steinum úr glerhúsum!

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 01:38

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Arnór.

Andvaraleysi sitjandi ráđamanna gagnvart virđingu mannréttinda í eigin landi er ţeim hinum sömu til ćvarandi skammar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.6.2008 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband