Sjómannadagurinn er á sunnudaginn, í skugga viđvarandi mannréttindabrota Íslendinga gagnvart sjómannastéttinni .

Ţađ er hvoru tveggja hneisa og skömm sitjandi stjórnvalda í landinu ađ virđa ađ vettugi niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um kvótakerfi sjávarútvegs sem brýtur á atvinnurétti íslenskra sjómanna í atvinnugreininni.

Ţađ er međ ólíkindum ađ ţurfa ađ upplifa slíkt andvaraleysi endurskođunar á einu skipulagi mála hér á landi svo sem kerfi fiskveiđistjórnunar er og margsinnis hefur veriđ bent á hér innanlands ađ brjóti á almenningi í landinu ásmat ţví ađ vera ţjóđhagslega óhagkvćmt á ýmsan máta.

Ţótt slík skilabođ hafi nú einnig borist frá Alţjóđastofnun , Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna, sem Íslendingar hafa skuldbundiđ sig til ţess ađ virđa , ţá kjósa ráđamenn ađ skella viđ skollaeyrum og drepa málinu á dreif einu sinni enn .......

Á sama tíma telja sömu ráđamenn ađ ţeir séu gjaldgengir til frambođs og setu í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna ţar sem ţá skortir sýn á skóginn fyrir trjánum ađ flestu leyti í ţví efni, ţar sem hér er um ađ rćđa mannréttindabrot í eigin landi, í ađalatvinnugrein einnar ţjóđar lengst af, ţ.e. ţangađ til viđkomandi skipulag var sett í lög.

Annađ hvort sjá menn út úr eigin bćjardyrum hvađ mannréttindi varđar eđa ekki og ef ekki ţá skyldi hollast ađ halda sig heima ţangađ til slík sýn nćst á viđhorf um mannréttindi jafnrar ađkomu ţegnanna ađ atvinnnu í sjávarútvegi á Íslandi.

Pólítískir málamyndagjörningar duga ekki lengur til ţess ađ fćra ţjóđinni nauđsynlegar framfarir og réttlćti í ţessu efni.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum mun bera uppi mótmćli gegn núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi og mannréttindabrotum stjórnvalda  međ friđsamlegri mótmćlagöngu frá Stjórnarráđinu á hafnarbakka í Reykjavík á Sjómannadaginn.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Eitt mesta mannréttindabrotiđ gagnvart íslenskum sjómönnum er sjálfstćđ mynt!  Á síđustu árum höfum viđ ţurft ađ ţola kjaraskerđingar, allt upp í 30%, til ţess ađ halda aftur af verđbólgu, svo kaupmáttur gćti aukist í landi og til ţess ađ viđhalda góđćrinu.  Engin önnur stétt ţarf ađ ţola sona miklar kjaraskerđingar.  Ég vona ađ Frjálslyndi flokkurinn sé einnig međ lausnir á ţessum vanda.

Lúđvík Júlíusson, 30.5.2008 kl. 10:11

2 identicon

Áfram stelpur. Frábćrt framtak.

Mér finnst eins og réttur fólks til ađ mótmćla, fari hallloka dag frá degi rétt eins og ađ ţađ sé vilji ráđamanna! Ţessi grundvallar réttindi, mannréttinda og líđrćđis!

Nei látum í okkur heira ef á okkur er brotiđ. Ekki síst ef ráđamenn eru bara ađ geđjast nýrýku mafíunni sem á orđiđ miđin og er ađ reyna ađ sölsa undir sig restina auđlindum okkar!

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Ţetta er náttúrulega skandall međ Mannréttindanefndina og afgreiđslu á áliti hennar. Lúđvík , ég er nú ekki ađ ná uppí ţessa röksemd hjá ţér varđandi skerđingu ykkar kjara. Ég hef ekki heyrt mikiđ vćl í sjómönnum. Hvađ eru t.d. mánađarlaun venjulegs sjómanns. (ef ţeir eru ţá til )  Auđvitađ veit ég ađ ţiđ verđiđ fljótt varir viđ sveiflur á  gengi en ţađ hefur nú sveiflast upp líka á síđustu árum, ekki gleyma ţví. Ţađ hefur líka veriđ opiđ ađ gera framvirka samninga til ađ binda gengiđ og hefur veriđ gert af fjöldamörgum fyrirtćkjum. Ég bendi á ađ Norđurlöndin hafa ekki hent sinni mynt fyrir róđa ţó ţau séu í ESB. Ég er alfariđ á móti ţví ađ hafna krónunni en viđ verđum ađ styrkja hana til ađ verjast árásum fjárfesta á hana og ég held ađ ríkisstjórnin sé loksins ađ vinna í ţví núna. Ţetta er mín persónulega skođun. Sorry GMaría ađ ég er ađ svara ţessu. Kveđja til ykkar Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 30.5.2008 kl. 22:53

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćl Guđrún María!

Ég tek undir hvert orđ hjá ţér.Verum minnug baráttukonunnar Lillian Cilocca (1929-1988)kaupskipa vélstjórafrúarinnar sem kom á stađ mikilli skriđu úrbóta á öryggismálum breskra togarasjómanna eftir hin miklu sjóslys 1968.Ţiđ mćttuđ minnast hennar á deginum okkar"Sjómannadeginum"Sendi ykkur í Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum  baráttukveđjur.Sértu sjálf ávallt kćrt kvödd

Ólafur Ragnarsson, 30.5.2008 kl. 23:57

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll, takk fyrir athugasemdirnar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.5.2008 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband