Ótti og kvíði eru eðlilegir fylgifiskar um tíma, við upplifun hamfara.

Blessuð börnin þurfa sérstaka athygli þegar öryggistilfinningin raskast.

Það getur verið lóð á vogarskálarnar að faðma, og knúsa í aðstæðum sem slíkum, því það gefur einföldustu mynd öryggisramma í nánasta umhverfi.

Ef blessuðum börnunum líður vel þá líður okkur einnig ögn betur.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband