Áskorun Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum.

Viđ konur í Frjálslynda flokknum skorum hér međ á  herra Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands ađ neita ađ undirrita lagafrumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt ţar sem meirihluti Alţingis gaf eftir skatta vegna söluhagnađar lögađila međ afturvirkum hćtti. Međ ţví ađ neita ađ stađfesta lögin gefst ţjóđinni tćkifćri til ađ kjósa um frambúđargildi laganna. Lagabreytingin brýtur í bága viđ almennu jafnrćđisregluna í stjórnarskrá lýđveldisins ţar sem felldir eru niđur skattar fyrir ákveđinn hóp auđmanna en slík niđurfelling er fordćmislaus í sögu islensku ţjóđarinnar. Forsetinn hefur áđur neitađ ađ stađfesta meirihlutavilja ţingsins og svariđ eiđ ađ virđa stjórnarskrá lýđveldisins. Forsetanum ber ađ virđa stjórnarskrána og vilja ţjóđarinnar og ganga í berhögg viđ gerrćđisleg vinnubrögđ ríkisstjórnarinnar.
kv.gmaria.

mbl.is Konur í Frjálslynda flokknum senda forseta Íslands áskorun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Konur í FF?? Ég er kona í FF og er ađ sjá ţetta fyrst í Moggafrétt.

Rannveig H, 28.5.2008 kl. 16:15

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gaman ađ heyra Rannveig.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.5.2008 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband