Mótvćgisađgerđir vegna matvćlalöggjafar ESB ?

Getur ţađ veriđ ađ ríkisstjórn landsins innleiđi matvćlalöggjöf hér á landi einungis til ţess fallna ađ koma bćndum á hausinn ?

Međ ţađ ađ markmiđi ađ taka ţátt í samkeppni í Evrópu viđ innflutning landbúnađarvara yfir Atlantshaf.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ viđ hefđum hugsanlega međ ţvi móti skotiđ okkur í fótinn.

Ef til vill á svo ađ koma međ mótvćgisađgerđir vegna fćkkunar bćnda vegna innleiđingu löggjafar ţessarrar međ fjárútgjöldum á kostnađ skattgreiđenda ?

Sem setur okkur ţá hvar ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María !

Hefi mjög illan bifur; á ţessum ESB fjanda, gagnvart bćndum, sem öllum ţjónustuađilum ţeirra. Ćtli hvíni ekki í ''neytendum'', ţá hrámetiđ Evrópska (marg hormónabćtt) stígur í verđlagi ?

SVŢ (Samtök verzlunar og ţjónustu) núa saman höndum, af frygđargrćđgi mikilli, enda eitt hugsjónamála ţeirra.

Međ beztu kveđjum, sem jafnan / Óskar Helgi Helgason

p.s. Mun lesa, grein ţína, sem ţú bentir mér á, á dögunum, innan skamms.

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 02:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar.

Ég tel ađ viđ getum einhvern tímann fariđ ađ lćra ţá lexíu ađ tilkoma stjórnvaldsađgerđa hvers konar lúti einhverri framtiđarsýn um ţróun mála og ekki ţurfi sama gamla sagan ţess efnis ađ "barniđ ţurfi fyrst ađ detta ofan í brunninn " svo hćgt sé ađ bjarga ţví upp, ađ vera viđtekin venja hér áratugum saman.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.5.2008 kl. 02:56

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl frćnka,ég skil ekki viđ vađ ţú ert hrćdd í ţessu ég hef notađ ţessar vörur umrćddar í nokkuđ mörg ár,ţćr eru líka flutta inn hver er breytingin? Ţeir sem vanda sig í vöruţróun og koma međ góđa vöru á sanngjörnu verđi ţeir vinna,bćndur verđa bara ađ fara ađ vanda sig í framleiđslunni og framleiđendur líka,mér finnst ţetta komi til međ ađ hjálpa bćndum ef eitthvađ er svo eiga ţeir líka ađ fá ađ verka sitt kjöt og selja beint.

Guđjón H Finnbogason, 26.5.2008 kl. 13:41

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Sem betur fer hefur landbúnađarráđherra ákveđiđ ađ fresta ţessu
fráleita frumvarpi fram á haust. Vonandi ađ ráđherra nái áttum í ţessu máli og snúi frá villu síns vegar...........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.5.2008 kl. 20:20

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já til allrar hamingju var ţessu frestađ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.5.2008 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband