Frjálslyndi flokkurinn hefur nú gagnrýnt skipan mála í sjávarútvegi í áratug.
Sunnudagur, 25. maí 2008
Frjálslyndi flokkurinn einn flokka á Alţingi Íslendinga hefur gagnrýnt núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi frá stofnun flokksins, en hvorki Samfylking eđa Vinstri Grćnir hafa gert málefnum sjávarútvegs sérstaklega hátt undir höfđi, fremur en Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur sem setiđ hafa meginhluta tímans í ríkisstjórn viđ skipulag kerfisins.
Ef til vill er ástćđu málefnafátćktar hinna flokkanna ađ finna í ţví atriđi ađ hluti ţingmanna ţessarra flokka lögđu blessun sína yfir hiđ ţjóđhagslega óhagkvćma skipulag sem lögleiđing hins frjálsa framsals aflaheimilda fól í sér međ byggđaröskun og fjárumsýslu sem olli stórgróđa örfárra međ ţví ađ geta selt frá sér leyfi til ađ veiđa fisk hér á landi.
Hin mikla fjárumsýsla sem ţarna varđ til hefur gert ţađ ađ verkum ađ ýmis öfl láta einskis ófreistađ ađ ráđast ađ Frjálslynda flokknum svo mest sem verđa má og blása upp bál úr ágreiningi milli manna um einhver mál ađ virđist međ ţađ ađ markmiđi ađ drepa á dreif ţeim atriđum sem flokkurinn hefur gagnrýnt í íslenskum sjávarútvegi og verđur ađ skrifast sem ein helstu stórnvaldsmistök hér á landi á síđustu öld, ţ.e. lögleiđing framsals aflaheimilda millum útgerđa.
Allt spurning um hvort almenningur í landinu fái séđ " skóginn fyrir trjánum " í ţessu ćvintýrafjármálabraski sem hófst međ ţeim gjörningi ađ lögleiđa framsal heimilda til veiđa á Íslandsmiđum.
Ţar hafa íslenskir fjölmiđlar ekki stađiđ sig í upplýstri umrćđu um máliđ í heild.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mađur áttar sig ekki á ţögn VG en ćtli hún stafi ekki af ţví ađ Steingrímur Sigfússon tók ţátt í ađ búa ţetta skrímsli til sem komiđ er ađ fótum fram sem kallast kvótakerfiđ.
Sigurjón Ţórđarson, 25.5.2008 kl. 13:48
Hver er stefna Kristins H. Gunnarssonar í stjórnun fiskveiđa.Hver er stefna Guđjóns A.Kristjánssonar í stjórnun fiskveiđa.Getiđ ţiđ sagt einhverjum ţađ, ekki gera ţeir ţađ sjálfirHinsvegar hafa bćđi Grétar Mar og Jón Magnússon sagt ađ kvótinn eigi ađ fara á uppbođ hjá ríkinu.Ţađ er ekki ađ leggja níđur kvótakerfiđ.Og ađ halda ţví fram ađ ţađ sé mannréttindabrot á sjómönnum ef t.d. stórfyrirtćki eins og Nesfiskur leigir til sín kvóta frá Samherja er rugl sem komiđ er frá einu mesta mannréttindabrotaríki heimsins Saudi Aarabíu.Á ţessu rugli tekur ţú mark Viđar.
Sigurgeir Jónsson, 25.5.2008 kl. 22:15
Ég satt ađ segja hélt Viđar,ađ ţú hefđir ađra trú á ţekkingu araba á Íslenskum sjávarútvegi og á Íslandi yfirleitt.
Sigurgeir Jónsson, 25.5.2008 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.