Sjálfsagt ,en sama innihaldsvirkni ţarf ađ vera tryggđ í ódýrari lyfjaávísun.

Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ lćknar ávísi á ódýrari samheitalyf, svo fremi ţau lyf séu ađ fullu og öllu međ sömu virkni.

Ţađ atriđi ţarf ađ vera á hreinu.

Sú er ţetta ritar lenti illa í ţví ađ fá ávísađ samheitalyf viđ bólgum í baki sem allsendis virkađi ekki eins og annađ lyf međ uppgefnum sömu innihaldsefnum, ţvert á móti olli lyfiđ ofnćmi af ţeim toga ađ hćtta ţurfti töku ţess samstundis.

Nćgilegar rannsóknir skyldu ţví ćtíđ liggja til grundvallar varđandi notkun lyfja ţannig ađ tryggt sé ađ ódýrari lyf hafi sams konar virkni og frumgerđ lyfsins.

kv.gmaria.


mbl.is Lćknar ávísi ódýrari tegundum lyfs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband