Geta Íslendingar ekki hafiđ endurvinnslu á pappír ?

Mér er ţađ enn óskiljanlegt af hverju viđ Íslendingar getum ekki komiđ á fót endurvinnslu á pappír hér á landi . Hvađ veldur ţví ?

Er kostnađur of mikill eđa hvađ ?

Pappírsnotkun ţjóđarinnar er enn í óhófi vil ég leyfa mér ađ segja ţótt ýmislegt sé í gangi til ađ reyna ađ sporna viđ ţeirri ţróun.

Skyldi koma sá tími ađ eitthvert dagblađ myndi hefja hér rekstur án auglýsinga innanborđs ?

Hygg ég yrđi fyrsti áskifandi ađ slíku blađi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband