Þetta er fólkið sem kom okkur til manns.

Lífeyrir eldri borgara skyldi að sjálfsögðu vera sú upphæð sem nemur lágmarkslaunum á vinnumarkaði.

 Það er sitjandi valdhafa í landinu við stórnvölinn að trygga slíkt og þar gengur ekki sofandaháttur á ferð gagnvart því sem kemur hér fram ályktun Félags eldri borgara í Reykjavík um gliðnun á milli annars vegar lágmarkslauna og hins vegar lífeyris.

Jafnframt vildi ég sjá að stéttarfélög í landinu stæðu vörð um þetta atriði við gerð kjarasamninga.

kv.gmaria.


mbl.is FEB mótmælir gliðnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðrún.

Ég persónulega held að hagsmunafélög Eldriborgara og Öryrkja og sambærilegra félaga séu orðin tóm og ekkert gerist þar að viti til að þjarma að stjórnvöldum.Hvað veldur? Góð laun fyrir setu í félögunum,ég veit ekki og er ekki að fara með fullyrðingu en spyr sjálfan mig . HVAÐ VELDUR ÞESSU.

Góðar stundir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 03:35

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Guðrún, því miður er ástandið svona.  Gæti það verið vegna þess að þeir sem með völdin fara munu hafa svo góðar lífeyristekjur þegar viðkomandi fara á eftirlaun?  Það er sorglegt hversu margir hugsa einungis um eigin rass.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 10.5.2008 kl. 17:08

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Innilega sammála hverju orði í þessari grein, nema mér finnst það algjört lágmark að ellilífeyrir ætti að fylgja "meðallaunum" í landinu.  Eins og þú segir í greininni þinni, þá er það þetta fólk sem skapaði okkur þau lífsgæði sem við höfum í dag og því BER okkur að sjá til þess að þeir eigi gott og áhyggjulaus ævikvöld.

Jóhann Elíasson, 10.5.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband