Það er óhætt að veiða meira af þorski á Íslandsmiðum.

Sú fiskveiðipólítík sem rekin hefur verið hér með ráðgjöf um veiðar og kerfisskipulagi hefur ekki verið að skila þeim árangri af fiskimiðunum sem auðlind þvi miður.

Íslenskir sjómenn gjörþekkja miðin og vitund þeirra um ástand fiskistofna hverju sinni er haldbesti mælikvarðinn til jafns við nægilega umfangsmiklar rannsóknir sem kosta þarf fjármunum til í samræmi við vægi útflutnings atvinnuvegarins.

Ég hef áður sagt að togararall Hafrannsóknarstofnunar við seiðatalningu sé álíka því að telja tré á landi úr flugvél fljúgandi.

Við getum bætt við þorskveiðiheimildum á þessu fiskveiðiári án áhættu með stofnstærðir.

kv.gmaria.


mbl.is Mokveiði í Öxarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún.

Alveg sammála. Þar að auki er tæknilega útlokað að veiða þann
ýsukvóta sem úthlutað var með núverandi kvótaúthlutun af þorski.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.5.2008 kl. 15:14

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Hef aldrei skilið seiðatalningu Hafró, hvað þá aðferðarfræðina.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 10.5.2008 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband