Vona að lögreglu gangi vel að finna manninn.

Það er frekar ógeðfellt að vita að rán hvers konar verða æ tíðari í okkar samfélagi og maður veltir fyrir sér hvað er til ráða til þess að sporna við slíku.

Hafandi skoðað þessar myndir velti ég því fyrir mér hvort tæknin hefði ekki getað komið við sögu og um leið og ræninginn gekk út um fyrri opnanlegar dyr bankans hefðu hinar ytri og hinar innri lokast og sá hinn sami lokast einn inni í glerbúri.

Veit ekki ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Ræninginn ófundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Eitt er skipan þjóðfélagsmála og hagstjórn og annað ofbeldi og valdbeiting.

Þar skildum við gera greinarmun á milli.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.5.2008 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband