Markađshyggjuţokumóđan, ţrítugasti og fyrsti kapítuli.

Ákveđin tegund öfganýfrjálshyggju hefur veriđ og er til stađar í stjórnvaldsathöfnum undanfarinna ára ţar sem međferđis eru markmiđ ţess efnis ađ Ísland sé markađur, ţótt ţjóđfélagiđ telji ađeins ţrjú hundruđ ţúsund manns, sem ekki telst markađur.

Ţjóđin hefur ekki einungis mátt viđ ţađ búa ađ hent vćri yfir okkur einhvers konar " markađi " á öllum sviđum ( án ţess ađ hann vćri til ) međ tilheyrandi einokun, heldur einnig ţáttöku hins opinbera í sliku tilstandi međ rekstri hins opinbera í járnum og međ tekjuafgangi međan almenningur lepur dauđann úr skel vegna alls konar skattaoffars og gjaldtöku í opinberri ţjónustu, á flestum sviđum.

Framsal og leiga aflaheimilda í sjávarútvegi setti ţjóđfélagiđ á annan endann, og eru mestu stjórnmálalegu mistök Íslandssögunnar sem allir flokkar á ţingi bera ábyrgđ á nema Frjálslyndi flokkurinn.  Fjármálaumsýsla sem slík jafngilti nefnilega innistćđulausri ávísun sem rúllađ hefur veríđ áfram allt til dagsins í dag.

Ţjóđfélag liđskiptingar kom til sögu líkt og fyrir einni öld síđan, leiguliđar í sjávarútvegi, sjúkraliđar í heilsugćslu, skólaliđar í skólum, osfrv....

Stéttskipting og flokkun sem andvaralaus verkalýđshreyfing hefur látiđ yfir sig ganga, í árarađir međ tilheyrandi gjá milli tekjuhópa í samfélaginu ţar sem mikill hluti af upphaflegum markmiđum og tilgangi hefur veriđ saltađ í tunnu meintrar ţjóđarsáttar um stöđugleika í efnahagsmálum sem auđvitađ er enginn ţegar grannt er skođađ.

Markađslögmálin hér á landi hafa veriđ međ ţeim hćtti ađ nautum hefur veriđ sleppt lausum úr húsi án ţess ađ nokkuđ hafi veriđ haft fyrir ţví ađ girđa girđingar áđur en sú athöfn kom til, međ tilheyrandi ástandi frumskógarlögmála og einokunar, í landi sem ekki einu sinni telst markađur ađ höfđatölu. 

Ţađ alvarlegasta er hins vegar ţađ ađ sitjandi stjórnmálamenn sem teljast eiga valdhafar viđ stjórnartauma ţykjast ekki lengur geta tekiđ ákvarđanir og firra sig ţar međ ábyrgđ sem kjörnir fulltrúar almennings í landinu sem innheimtir skatta og veita skal ţjónustu til almennings í samrćmi viđ ţađ.

Ţeir hafa heldur ekki bein í nefinu til ţess ađ búa til efnahagsumhverfi í einu landi og leyfa fjármálafyrirtćkjum ađ hafa lausann tauminn í ţvi efni, sem er jafn alvarlegt og verulegt umhugsunarefni.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband