Það er þjóðarhagur að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fyrst.

Það er hverjum ljóst er vill vita að skipan mála í sjávarútvegi hefur með það að gera hvort landsmenn byggi landið allt eða safnist saman á litlum skika lands við tilheyrandi ofþenslu á því hinu sama svæði, með tilheyrandi vandamálum.

Það veltur á útdeilingu atvinnutækifæra í atvinnugreininni þar sem nýliðun þarf að að eiga sér stað svo hægt´sé að byggja landið allt með nýtingu þeirra verðmæta sem til staðar eru hvarvetna um land allt.

Því meiri nýlíðun sem á sér stað þýðir aftur meiri tekjur fyrir þjóðarbúið í formi skatta af atvinnu einstaklinga, eðli máls samkvæmt.

Skipulagið þarf því að taka mið af slíku.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ekki er nú útlitið gott því nú vilja sérfræðingarnir setja lundann í kvóta . kv .

Georg Eiður Arnarson, 3.5.2008 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband