Samkvæmt GILDANDI, lögum í landinu ,SKAL kvóti EKKI mynda eignarétt eða óafturkallanleg yfriráð einstakra aðila yfir aflaheimildum.

Með öðrum orðum sú íslenzka ríkisstjórn sem situr hefur það í hendi sinni að breyta kerfi fiskveiðistjórnunar í landinu, til hagsbóta fyrir land og þjóð.

Hvers konar túlkun laga þessara hingað til breytir ekki orðanna hljóðan í lagabókstafnum sem segir að útgerðarmenn ,handhafar veiðiheimilda á Íslandsmiðum, eigi ekki þær hinar sömu heimildir, og geti ekki nýtt þær sem eign sérstaklega.

Mjög skýrt í raun.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband